Hinir miklu hagsmunir

Í Fréttablaðinu á þriðjudag birtist frétt þess efnis að á vegum viðskiptaráðuneytis væri verið að útfæra tillögur um að afnema hömlur á fjárfestingar útlendinga í sjávarútvegi. Haft var samband við…

Sannleikurinn um nöfn fellibylja!

Allf frá miðöldum hefur það tíðkast að gefa veðurfyrirbrigðum nöfn. Fram á seinustu öld var algengast að skíra fellibylji eftir dýrlingum. Þannig lenti hin heilaga Anna til dæmis á Púerto…

Evrukosningar í Svíþjóð

Svíar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa um EMU-aðild. Kosningarnar fara fram í skugga morðsins á Önnu Lindh, utanríkisráðherra og mikils stuðningsmanns evrunnar. Var réttlætanlegt að halda atkvægreiðslunni…

Sannleikurinn um Tsjernobyl

Eflaust geta fáir staðir í heiminum státað sig af jafnt gildishlöðnu og táknrænu heiti og Tsjernobyl. En þótt allir kannist við nafnið og söguna sem býr að baki frægð þess,…

Þetta fólk

Fréttamaður: “Og þjáðist hrefnan nokkuð þegar skotið lenti á henni?” Skipstjóri: “Nei, nei hún dó alveg um leið! Þetta tók enga stund.” Fréttamaður: “En flúðu hinar hrefnurnar þá af svæðinu?”…

Hljómsveit Íslands

Það reynist mörgum þrautin léttari að tæta í sig tilverurétt Sinfóníuhljómsveitar Íslands með hefðbundnum frjálshyggjurökum. Allar hefðbundnu frumsetningarnar um óhagkvæmni ríkisreksturs falla fullkomlega að líkaninu og ekki skemmir fyrir að…

Hámörkum hamingjuna!

“Peningar eru ekki allt! Mér finnst ekki mikilvægt að verða ríkur!” Hve oft þarf maður ekki að heyra þessar eða svipaðar setningar á lífsleiðinni? Hve oft rekst maður ekki á…

Á hlaupum

Nú eru einungis tvær vikur í Reykjavíkurmaraþonið. Þó að hlaupið sé ekki stór viðburður á heimsvísu hefur það engu að síður markað sér sterka stöðu í dagatali Reykjavíkurborgar, sérstaklega nú…

Að moka skít fyrir ekki neitt

Sú var tíðin á fyrri hluta seinustu aldar að rætt var um að koma á þegnskylduvinnu á Íslandi. Til allrar hamingju varð ekkert úr þeim hugmyndum og í dag mundi…

Slaka á!

Á baksíðu Morgunblaðins í gær (sunnudag) mátti finna athyglisverða frétt um upplýsingavef Vegagerðarinnar. Meðal nýjunga á þeim vef er síða með upplýsingum um hraða og bil milli bifreiða á nokkrum…