Kristíanía

Nýlegir tilburðir dönsku stjórnarinnar eru síður enn svo nýir af nálinni. Íbúar Kristíaníu hafa oft þurft að berjast fyrir tilveru sinni og hafa áður verið gerðar fjórar tilraunir til að…

Kjósum samstarf

Kosningar til Stúdentaráðs standa nú yfir. Að þessu sinni eru þrír listar í framboði og ættu því flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þó lítur fyrir að um…

Fordómafull trúfélagaskráning

Það er algeng skemmtileg iðja að skrifa út frá persónulegri reynslu. Rökin styrkjast og greinarnar verða oft léttari yfirferðar þegar reynslusögum er skeytt inn lesendum til skemmtunar. Ef að þessi…

Fullur átján

Umræður um hugsanlega lækkun aldurs til áfengiskaupa hafa legið niðri um tíma og í raun hefur sú umræða aldrei náð neinum skriðþunga. Málið eðlilega stórmál í framhaldsskólum en um leið…

Útflutningssjóður tónlistar

Kosningar nálgast óðfluga og með þeim skemmtilegar hugmyndir sums fólks um hvernig peningum annarra skyldi eytt. Sú nýjasta er stofnun sjóðs til aðstoða íslenska tónlistarmenn við að koma sér á…

Þversögn?

Mörgum þykir skemmtilegt að benda öðrum á þverstæður í lífinu. Sögur af ósyntum sunlaugarvörðum og reykjandi læknum þykja kærkomin viðbót við raunveruleikann. Margir brandarar birtast einnig í formi þversagna t.d.…

Kosningar til Alþingis

Stjórnarskrá Íslands var formlega breytt eftir seinustu kosningar og ný kosningalög voru sett. Tilgangurinn með breytingunum var, eins og svo oft áður, að jafna atkvæðavægi. (Sumir segja að á Íslandi…

Misheppnuð skyndikynni

Útliti DV var nýlega breytt í takt við breytingarnar á íslenskum dagblaðamarkaði sem áttu sér stað með tilkomu mánudagsmoggans. Enn fremur mun blaðið hér eftir koma út um hádegi á…

ESB-árið

Á fundi ESB ríkja í Kaupmannahöfn 13. desember var ákveðið að bjóða tíu ríkjum að ganga inn í sambandið frá 1. maí 2004. Þetta voru Eystrasaltslöndin, Eistland, Lettland og Litháen;…