Um rétt til að sjá það sem annar á

Sumum nægir það að R-listinn hafi eitthvað á sinni stefnuskrá til að vera á móti því. Þannig hefur VefÞjóðviljinn og sumir Sjálfstæðismenn fundið hinni svokölluðu þéttingu byggðar allt til foráttu.…

Vann Mijailovic þá?

Ótvíræður sigurvegar evrukosninganna? “Sigur fyrir hryðjuverkamenn. Spánverjar létu hræða sig,” má heyra oft á undanförnum dögum. Af ummælum sumra sem nú tjá sig mætti halda að á Spáni hafi boðið…

Risinn

Í dag var greint frá því í helstu fjölmiðlum landsins að líklegast mundi Enski boltinn færast yfir á SkjáEinn á næsta ári. Þetta hlýtur að vera mikið áfall “fjölmiðlarisann mikla”…

Beint lýðræði

Umræðan um beint lýðræði er ekki ný af nálinni. Samfylkingin hefur frá stofnun haft mikinn á áhuga á málaflokknum og Vinstri-grænir kröfðust þjóðaratkvæðagreiðslu um Kárahnjúkavirkjun samhliða seinustu kosningum. Eins hefur…

Ralph Nader farinn fram

Ralph Nader hefur lýst því yfir að hann ætli að bjóða sig fram til forseta sem óháður frambjóðandi. Það segir svolítið um bandarísk stjórnmál að fylgið sem Ralph Nader fékk…

Gestrisin landsbyggð

Að einu leyti er íslenska landsbyggðin aðdáunarverð. Víða erlendis yrði erfitt að troða óvinsælu mannvirki eða vandræðastofnun inn í smátt bæjarfélag. Menn stofna félög og hlekkja hönd við fót bara…

Stórt, bandarískt fyrirtæki

Af einhverjum ástæðum er til fólk sem hatar sumt fólk og suma hluti. Þannig hefur McDonalds fyrirtækið lent í því að sitja undir stöðugum árásum ýmissa róttæklingahópa. Sumir þessara hópa…

Verkfallsaðgerðir Háskólans

Nýlega barst háskólanemum tölvupóstur um aðhaldsaðgerðir vegna fjárskorts. Aðgerðirnar koma fyrst og fremst niður á sveigjanleika á skráningu nemenda. Meðal annars á að afnema allar undanþágur frá hefðbundnum skráningarreglum. Þetta…