Viðsnúningar

Orð eru ofmetin. Orð eru bara hljóð sem við gefum frá okkur til að tákna ákveðin hugtök. Ég hef með tímanum æ minni þolinmæði fyrir mönnum sem af kyni viðkomandi…

Stærðfræði og kerlingar

Maður má nú ekkert segja lengur þá er maður orðinn rasisti, fasisti, kvenhatari eða eitthvað annað og verra. Fólk sem þó þorir að kalla hlutina sínum réttu nöfnum þarf síðan…

Vondir útlenskir peningar

Nýlega birtu Samtök verslunar og þjónustu ályktun um framtíð fríhafnarinnar í Leifstöð. Samtökin telja m.a. að tímabært sé að ríkið dragi sig úr rekstri fríhafnarinnar auk þess sem samtökin lögðu…

Menntun og skattsvik

Það var athyglisverð samlíking sem kom fram hjá Jóhönnu Sigurðardóttur í fréttum Stöðvar tvö nýlega og þótti nógu merkileg til að verða tilefni fréttar sem spunnin var upp úr gagnrýnislausu…

Fokk!

Í allri þeirri þjóðernisgrillveislu sem einkenndi sjálfstæðisbaráttuna og meðfylgjandi hreinsun í íslensks máls láðist mönnum að huga að hinu grófasta í tungumálinu, yrkja þann part og varðveita. Í sjálfu sér…

1500 – talan sem lækkar

Í hvert skipti sem líður nær forsetakosningum á Íslandi og ákveðinn rugludallur stefnir á framboð verða þær raddir sterkari að hækka beri þann fjölda undirskrifta sem frambjóðendum ber að safna.…

Áhyggjufullir trúnaðarmenn

Talsmenn nauðungarfélags opinberra starfsmanna lýstu á dögunum miklum áhyggjur yfir því að kjör félagsmanna væru að batna til jafns við aðra landsmenn, með skattalækkunum. Þetta er enn ein ályktunin þar…

Kreml & Mafían vs. Úkraína

Jafnvel mánaðarlangar herferðir gegn stjórnarandstöðunni í úkraínskum ríkisfjölmiðlum voru ekki nóg til að fá þjóðina til að velja frambjóðandi stjórnarinnar. Því var gripið þess að falsa kosningarnar með svívirðulegum hætti.…

Minni og minni tími!

Sumar setningar hljóma svo oft að þær verða að óumdeildanlegum sannleik. Hver kannast til dæmis ekki við fullyrðingar á borð við “tíminn líður hraðar í dag en nokkru sinni fyrr”…

Láttu eins og þú sért heima hjá mér

Hér í Danmörku eru gefin út sérstök sjúkratryggingarskírteini. Þessi gulu myndalausu, plastspjöld með áletruðrum persónueinkennum eru sannkallaður lykill að samfélaginu. Gangi þeim vel sem heldur að hann geti leigt sér…