Fækkun þingmanna?

Á Íslandi eru 63 þingmenn. Margir eru þeir sem vildu gjarnan sjá þá tölu lækka aðeins, t.d. niður í 51 eða 25. Þannig vonast menn til að ná niður kostnaði.…

Hillary Clinton 2008?

Fljótt á litið virðist sem næsta skref í áætlun Hillary um að verða forseti Bandaríkjanna eftir 4 ár hafi gengið eftir. Tap John Kerry þýðir að eftir fjögur ár verða…

Morðóði diplómatinn

Ég horfði bandarískan spennuþátt nýlega. Plottið í þættinum gekk út á eftirfarandi: Lögreglumenn voru að eltast við siðspilltan morðingja sem var sonur einhvers merkismennis í þriðja heims smáríki, á ræðismannspassa…

Heim klukkan tíu!

Það er ótrúlegt hve fljótir menn verða að gleyma hve íþyngjandi ýmsar aldurstengdar reglugerðir verða um leið og aldrinum er náð. Hvaða fertugur maður æsir sig ekki út af hvaða…

Lýðræðinu lífsnauðsynlegt

Í aðdragaganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum hafa fjölmiðlarnir verið gjörsamlega að drukkna í skoðanakönnunum. Frá 1. september hafa fyrirtæki og stofnanir gert um 1000 skoðakannanir. Eru þá aðeins kannanir frá “virtum”…

Íraksstríði kennara frestað

Kennaraverkfallinu hefur verið frestað. Atkvæði verða greidd um miðlunartillögu Ríkissáttarsemjara í næstu viku. Líkt og eftir hverja einustu deilu sem endar (vonandi) með lausn spyr maður sig hinnar augljósu spurningar:…

Endurunnar tilvitnanir

Stuðningsmenn og áhangendur frambjóðenda beita ýmsum brögðum til að ná koma auka fylgið og bæta stemninguna í kringum framboð. Ein þeirra er auðvitað að láta andstæðinginn líta út eins og…

Litla prófið mitt

Í pólitískri umræðu miða menn oft alla umræðuna út frá því sem er. Þeir sem leggja til breytingar þurfa að útskýra hvað það er við núverandi ástand sem sé svona…

Hentihommar

Með nýlegum breytingum á Útlendingalögunum var ákveðið að Ríkið mundi héðan í frá “meta” hjónabönd ákveðinna útlendinga til að ganga úr skugga um að um alvöruhjónabönd væri að ræða en…

Breytingar á kjörmannakerfinu í Colorado?

Samhliða forsetakosningunum nú í nóvember munu íbúar í Colorado kjósa um athyglisverða breytingu á úthlutun kjörmanna í fylkinu. Tillagan gerir ráð fyrir að kjörmönnum fylkisins verði úthlutað með hlutfallskosningu. Kosningakerfi…