McSlæða

Um daginn keypti undirritaður sér kaffi á Aðaljárnbrautastöðinni í Kaupmannahöfn. Eins og sönnum fjölmenningarsinnuðum kapítalista sæmir var kaffið keypt í McDonalds. Þótt kaffið hafi verið ágætt var það þó höfuðklæðnaður…

Apa í borgarstjórastólinn!

Stuart Drummond – Borgarstjóri Hartlepool. Segja má að margir þeirra sem sækjast eftir að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í borginni eru svona menn gamalla tíma. Eða aðallega að þeir séu menn.…

“Að hætta með reisn”

Af vef Alþingis. Guðmundur Árni studdi einn þingmanna stjórnarandstöðunnar umdeilt eftirlaunafrumvarp sem stöðva átti sókn útbrunninna stjórnmálamanna í opinberar stöður. Hann fékk sendiherrastól að launum. Ég sat einu sinni í…

Textum íslenskt sjónvarpsefni!

Miðað við tæknina sem til staðar er er ljóst að þjónusta við heyrnarlausa sjónvarpsáhorfendur hér á landi mætti vera mun betri. RÚV sýnir daglega einhverjar “Táknmálsfréttir” þar sem karlar og…

Sökkt sér í sósíalismann

Ekki er langt síðan að BSRB sá ástæðu til að mótmæla skattalækkununaráformum Ríkisstjórnar sérstaklega, sem er merkilegt útspil hjá launþegahreyfingu. Áfram heldur stjórn BSRB að drulla út úr sér félagshyggjukreddum…

Slæðan er tákn um frelsi kvenna

Nýlega settu Frakkar undarleg lög sem banna mörgum múslimskum konum og stúlkum að klæðast eins og þær eru vanar. Þetta er dæmi um kúgun meirihlutans á minnihlutanum af verstu sort.…

Ósanngjörn kosningakerfi?

Í umfjöllun um bresku kosningarnar sem fram fóru nýlega kom iðulega fram að mörgum þótti það kosningakerfi sem við lýði væri í Bretlandi “fáranlegt,” “ósanngjarnt” eða í besta falli “verulega…

Efri deildin

Í mörgum lýðræðisríkjum starfa þing í tveimur deildum. Aðallöggjafarstarfið fer fram í neðri deild meðan efri deildin sér aðallega um að yfirfara lög og laga augljósa vankanta. Íslendingar lögðu niður…

Aðalnámsskrá Evrópusambandsins

Um helgina gaf franskur almenningur stjórnarskrárdrögum Evrópusambandsins falleinkunn. Ef helstu rök andstæðinga stjórnarskrárinnar í ýmsum löndum eru borin saman verður æ ljósara hve erfitt, jafnvel ómögulegt, verkefni það er að…

Aumingja við!

Vorið 1999 fékk ég í fyrsta skipti að kjósa í Alþingiskosningum. Það var mikið fjör. Ég ákvað að gera sem mest úr þessu, þræddi allar kosningaskrifstofurnar í Reykjavík, ræddi við…