Ríkiskirkjan lifir

Á Íslandi nýtur eitt trúfélag, Þjóðkirkjan, verndar og stuðnings hins opinbera umfram önnur. Þó að trúfrelsis sé að öðru leyti oftast gætt hér á landi eru samt margar ástæður fyrir…

Súrt land

Það er nú meira hvað Bandaríkjamenn ætli sér að taka uppbyggingu Íraks alvarlega. Ruslatunnurnar í Bagdad loguðu enn þegar tilkynnt var hver yrði næsti áfangastaður á tjónleikaferðagi Bandaríkjahers um múslimaríki:…

Einveldið Heimur

Bandaríkin eru merkilegt ríkjasamband og eðlilegt að fólk dáist að þeim. Það er eðlilegt að menn líti upp til sinna fyrirmynda og veiti þeim móralskan stuðning hver á sínum vettvangi.…

MR getur best

Nei, sigur MR í Gettu betur kemur ekki mikið á óvart. Þessi sigur er víst sá tólfti í röð og er því ekki langt í að MR nái því þeim…

Talið vitlaust

Yfir 300 þúsund kjósendur voru á kjörskrá fyrir atkvæðagreiðsluna á laugardaginn. Þar af kusu 91%. Af þeim sem afstöðu tóku voru 53,6% með aðild en 46,4% á móti. Maltnesk stjórnmál…

Kristíanía

Nýlegir tilburðir dönsku stjórnarinnar eru síður enn svo nýir af nálinni. Íbúar Kristíaníu hafa oft þurft að berjast fyrir tilveru sinni og hafa áður verið gerðar fjórar tilraunir til að…

Kjósum samstarf

Kosningar til Stúdentaráðs standa nú yfir. Að þessu sinni eru þrír listar í framboði og ættu því flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þó lítur fyrir að um…

Fordómafull trúfélagaskráning

Það er algeng skemmtileg iðja að skrifa út frá persónulegri reynslu. Rökin styrkjast og greinarnar verða oft léttari yfirferðar þegar reynslusögum er skeytt inn lesendum til skemmtunar. Ef að þessi…

Fullur átján

Umræður um hugsanlega lækkun aldurs til áfengiskaupa hafa legið niðri um tíma og í raun hefur sú umræða aldrei náð neinum skriðþunga. Málið eðlilega stórmál í framhaldsskólum en um leið…