Maígabb

Það er vissulega ánægjulegt að tímasetning stækkunar sé kominn á hreint. Þó að Evrópusambandið sé oft hlægileg stofnun þá þýðir innganga Austur-Evrópuþjóða í flestum tilfellum skref í átt til frjálsræðis…

Að kjósa ekki

Ef að kosning um framtíðarskipulag Geldinganess færi fram í dag hefði ég ýmsar ástæður til að kjósa ekki. Til dæmis gæti ég haft almenna óbeit á beinu lýðræði, eða jafnvel…

Skyldunámskeið í íslensku

Nýlega var lögum um útlendinga breytt hér á landi. Sumar breytingar voru til hins betra en aðrar síðri. Ein verstu hugmyndanna birtist í eftirfarandi grein. […]Veita má útlendingi, sem dvalist…

Bjarnargreiði

Eins og ég hef minnst á í mínum fyrri pistlum er ekkert ókeypis í Þýskalandi. Eitt af því sem er ekki ókeypis er bankaþjónusta. Flestir minni spámenn þurfa að punga…

Á degi þýskrar einingar

Það fyrsta sem tekið er eftir þegar komið er til Lichtenberg hverfisins í Berlín er fólk að taka til. Slá grasið, þvo glugga og raka saman laufin. Klukkan er eina…

Kaliningrad

Borgin Kaliningrad liggur við austurströnd Eystrasalts. Borgin hét áður Königsberg og svæðið umhverfis hana – Austur-Prússland. Héraðið tilheyrði eitt sinn Þýskalandi en er í dag hluti Rússneska sambandslýðveldisins. Þegar Pólland…

Að skilja Ríkið (og Kirkju)

Þegar ungur frjálslyndur maður ræðir við fólk í sínu nánasta umhverfi kemst hann ekki hjá því að velta því fyrir sér hvert allir þeir sem stjórna gangi ríkisins sækja sitt…

Tvær hliðar á ESB-andstöðu

Evrópuandstæðan í Póllandi hefur tvær hliðar. Út á við koma andstæðingar Evrópusambandsins fram sem upplýstir heimsborgarar. Lausir við ksenófóbískt hatur tala þeir um frelsishamlandi skrifræðisbákn í Brussel. Hin hliðin byggist…