Lofsvert framtak

Fyrir Alþingi liggur nú tillaga um að áfengiskaupaaldur verði lækkaður niður í 18 ár á bjór og léttvín. Þetta er lofsvert framtak til skynsamari áfengisstefnu sem hlutaðeigandi þingmenn mega vera…

Í frjálsu falli

Þrátt fyrir að flug sé öruggur ferðamáti verður því ekki neitað að manni finnst maður tæpast voða öruggur þegar ljósin slökkna í klefanum rétt fyrir flugtak og veggirnir fara að…

Í hvaða flokki er Heimdallur?

Síðastliðinn mánudag birtist á frelsi.is auglýsing um myndbandakvöld Frjálshyggjufélagsins. Eflaust er þetta ekki í fyrsta skipti sem einn stjórnmálaflokkur auglýsir atburð annars. Hins vegar voru auglýsingarnar orðaðar á þann hátt…

Hinir miklu hagsmunir

Í Fréttablaðinu á þriðjudag birtist frétt þess efnis að á vegum viðskiptaráðuneytis væri verið að útfæra tillögur um að afnema hömlur á fjárfestingar útlendinga í sjávarútvegi. Haft var samband við…

Baksviðs á Deiglunni

Nú eru liðin meira en fimm ár síðan að deiglan.com hóf göngu sína á veraldarvefnum. Í fyrstu var það aðeins einn pólitískur einbúi sem hélt vefritinu uppi en síðan fóru…

Sannleikurinn um nöfn fellibylja!

Allf frá miðöldum hefur það tíðkast að gefa veðurfyrirbrigðum nöfn. Fram á seinustu öld var algengast að skíra fellibylji eftir dýrlingum. Þannig lenti hin heilaga Anna til dæmis á Púerto…

Evrukosningar í Svíþjóð

Svíar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa um EMU-aðild. Kosningarnar fara fram í skugga morðsins á Önnu Lindh, utanríkisráðherra og mikils stuðningsmanns evrunnar. Var réttlætanlegt að halda atkvægreiðslunni…

Sannleikurinn um Tsjernobyl

Eflaust geta fáir staðir í heiminum státað sig af jafnt gildishlöðnu og táknrænu heiti og Tsjernobyl. En þótt allir kannist við nafnið og söguna sem býr að baki frægð þess,…

Þetta fólk

Fréttamaður: “Og þjáðist hrefnan nokkuð þegar skotið lenti á henni?” Skipstjóri: “Nei, nei hún dó alveg um leið! Þetta tók enga stund.” Fréttamaður: “En flúðu hinar hrefnurnar þá af svæðinu?”…