Þegar Ísland þurfti regnhlíf

Þegar ég hafði labbað nokkur skref frá járnbrautarstöðinni byrjaði að rigna. Og þetta var engin smá rigning. Sannkölluð miðevrópsk stórdemba sem varað gæti í nokkra kluttutíma. En viti menn, einungis…

“Eitthvað alvöru”

Með hruni hins “óraunverulega” bankahagkerfis ríður yfir samfélagið bylgja mikillrar trúar á allt sem er raunverulegt og konkret. Nú á sko að fara að búa til alvöru efnisleg verðmæti og…

Ríkið drap kaupmanninn á horninu

Einn tangi af áfengissölustefnu stjórnvalda er algjör dauði litlu hverfisbúðanna. Nýlega lokaði verslunin Þingholt þegar Bónus flutti í hverfið. Það er nöturlegt að ekki sé einu sinni hægt að reka…

Sjálfbærar atkvæðaveiðar Einars K.

Einar K. ákvað að kveðja sjávarútvegsráðuneytið með afar umdeildri ákvörðun um stórauknar hvalveiðum, sem vitað var að verðandi ríkisstjórn ætti erfitt með að kyngja. Væri íslenskri stjórnsýslu greiði gerður ef…

Listin að fokka upp eiginn málstað

Hörðustu Evrópusambandshatar hefðu ekki getað gert framsýnu fólki Sjálfstæðisflokknum meira ógagn en hinir meintu Evrópusinnar í Samfylkingunni. Taugaveiklun og óþolinmæði Samfylkingarfólks valda málstað Evrópusinna í öllum flokkum töluverðum skaða. Var…

Besta sætið á tennisvellinum

Stundum hafa menn nefnt með fallegu myndmáli að Ísland gæti virkað sem “brú” milli Evrópu og Bandaríkjanna. En ESB og Bandaríkin þurfa ekki sáttasemjara til að miðla málum eða liðka…

Teljum á atkvæði á kjörstað

Það er auðvelt að fyllast öfund þegar fylgst er með kosningum í stórum löndum eins og Bandaríkjunum þar sem tölulegar niðurstöður hellast yfir áhorfandann og litskrúðug kort með úrslitum úr…

Líf í sósíalísku hagkerfi II

“Kæru félagar, þetta er útvarp Búkarest, klukkan er 6:30. Nú er félagi Ceausescu að fara á fætur, og þá förum við líka á fætur, kæru félagar!” Korteri síðar heyrðist aftur…