Ókeypis lóðir fyrir hommahatara?

Sú ákvörðun Reykjavíkurborgar að veita ekki styrk til trúfélags sem opinberlega veitist að samkynhneigðum er eðlileg. Það mætti raunar spyrja sig hvort mörg trúfélög uppfylla yfirhöfuð þau skilyrði að starfa…

Skíthrædd við ranga hluti

Í umræðunni vantar ekki ömurlegar, vondar, þjóðernislegar og sósíalískar ástæður fyrir því að vera á móti því að ríkur útlendur gaur kaupi land. Það er ekki þar með sagt að…

Þingvellir DC

Ein alleiðinlegasta ákvörðun í nútímasögu Íslands var endurreisa Alþingi í Reykjavík en ekki á Þingvöllum. Auðvitað var það skynsamleg ákvörðun. Hér er ekki deilt um það. Reykjavík hafði margfalt betri…

Láglaunaherinn

Samkvæmt úttekt OECD er íslenska menntakerfið eitt það dýrasta í heimi þegar kostnaður á nemanda er borinn saman. Við erum þannig með nánast tvöfalt dýrara kerfi en Finnar, sem þykja…

Skógur og tré

Þegar fyrsta og elsta stjórnarskrá heims var samin í Bandaríkjunum byrjuðu menn á því að ákveða sjálfa stjórnskipunina, hvernig samspilið ætti að vera milli forseta, þings og dómsstóla, hvernig velja…

Ósóun

Ég hef alist upp við þá möntru að nefna “sóun” og “hið opinbera” nánast alltaf í sömu setningu. “Ríkið sólundar peningum í gæluverkefni stjórnmálamanna,” bergmálar mín eigin rödd í huga…

… og hugsa smátt

Hið útþvælda bankahrun hefur ómeðvitað kennt landsmönnum þá röngu lexíu að þeir ættu nú ekkert að abbast mikið til útlanda með hugmyndir sínar. Útrás, þ.e.a.s. útflutningur íslenskra hugmynda er álíka…

Bless bless völd

Nelson Mandela verður alltaf einhvers konar forseti Suður-Afríku í mínum huga. Ég held raunar að svipað gildi um marga íbúa þess ríkis sem hann barðist fyrir og stýrði. Enda hefði…

Niður með HM kvenna

Í dag hefst HM karla í knattspyrnu, sem í daglegu máli er einfaldlega kallað HM í knattspyrnu. Eins og fáir vita verður HM kvenna haldið í Þýskalandi á næsta ári.…