Valdið sem felst í sannleikanum

“Vofa leikur nú ljósum logum í Austur-Evrópu, vofa sem á Vesturlöndum er gjarnan kölluð “andóf”.” Þannig hefst ritgerðin “Vald hinna valdalausu” eftir Vaclav Havel, fyrrum forseta Tékklands og Tékkóslóvakíu. Havel…

Ósköp er sjá Mjóddina

Ég skokkaði upp í Mjódd um daginn. Ég bjó í Seljahverfinu í áratug og á því ófáar biðmínútur að baki í þessu húsi. Ég verð að segja að mér hálfbrá…

Já, og hvað með börnin?

Ég las fyrst barnasáttmálann þegar ég var enn þá barn. Ég man best eftir þessu ákvæði: “Aðildarríki skulu forðast að kalla þá sem hafa ekki náð fimmtán ára aldri til…