Of fá sæti í lestinni

Ein stutt saga úr í kommúnistaríki. Sumarfrí er að hefjast. Það fer lest úr bænum á föstudegi. Allir vita að troðið verður í hana. Aðaljárnbrautararstöðin er stöð númer 2 á…

Lýðræðið getur margt

Eftirfarandi sýnir Gini-stuðul fyrir Ísland að undanförnum árum. Stjórn tók við sem vildi minnka ójöfnuð og ójöfnuður hrundi. Kannski var þetta algjör tilviljun. En samt: menn settu á fjölþrepa skattkerfi,…

Stuðningspistill

Það er mikilvægt minnihlutahópar eigi sína fulltrúa í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins, og enn sterkara ef þeir fulltrúar leiða listann, það sýnir breidd flokksins. Þess vegna finnst mér frábært að Hildur Sverrisdóttir,…

Að bera fram “Łódź”

Skjaldarmerki Łódź Ég sé nú sé komin út íslensku söguleg skáldsaga um Łódź-gettóið. (http://www.uppheimar.is/verslun/product.asp?ID=196). Ef einhver ætlar að lesa þessa bók eða tala um hana þá auðveldar það að kunna…

Skógur og tré

Þegar fyrsta og elsta stjórnarskrá heims var samin í Bandaríkjunum byrjuðu menn á því að ákveða sjálfa stjórnskipunina, hvernig samspilið ætti að vera milli forseta, þings og dómsstóla, hvernig velja…

Sýndalýðræði

Árið 1971 er merkilegt ár í íslenskri kosningasögu. Það er eina skiptið á lýðveldistímanum kjósendum tókst að koma ríkisstjórn frá í almennum kosningum, með þeim hætti að stjórnin tapaði völdum…