Líf í sósíalísku hagkerfi I

Fyrir nokkrum árum birti Deiglan pistlaröðina Lán í erlendri mynt I-IV eftir Jón Steinsson þar sem kostir og gallar slíkra lána voru raktir. Þau ráð reyndust þeim fóru að þeim…

Stjórnmálastefna afþakkar völd

Hægrimenn ættu manna mest að berjast fyrir því að “faglega” yrði staðið að ráðningum í stjórn Seðlabankans. Óttast menn að kommúnistar með doktorsgráður í hagfræði bíði í röðum eftir að…

Íslandskí kapút?

Íslendingar fengu lánaðan pening hjá Pútín. Örn Árnason getur enn eina ferðina dustað rykið af slavnesku eftirhermunni. Spaugstofan og höfundar skaupsins geta nú sett á sjálfstýringu til áramóta. Það er…

Blessað erlenda bergið

Nýlega var sagt í fréttum að nokkrir karlmenn “af erlendu bergi brotnir” hafi haft fé af verlsunnarfólki með gamalgrónu seðlaskiptingarbragði. Æi, kommon! Getum við ekki bara sagt að þeir hafi…

Nýteprur

Baráttan gegn klámi, nekt og öðrum neðanbeltismálum er einhver auðveldasta hugsjónarbarátta sem farið verður út í. Eftir margra alda þrotlausa baráttu kirkjunnar fyrir því að fólk skammist sín fyrir að…

Rekin út af vegna aldurs

Akraneskaupstaður hefur ákveðið að sýna öllu ungu fólki rauða spjaldið áður en það fékk tækifærið til að sanna sig. Þegar bæjaryfirvöld setja sig í dómarasæti og ákveða að dæma hóp…

Íslensk tunga í frjálsu falli?

Ef tilfinning kennara fyrir íslenskukunnáttu yngri kynslóða hefði reynst rétt hefðu sagnir, nafnorð, setningar og orðatiltæki löngu vikið fyrir stunum, prumpi, handabendingum og einstaka upphrópunum á ensku. Í nýlegri grein…

Fíflin í FIFA

Á dögunum afhjúpaði FIFA nýjustu hugmynd sína í baráttunni gegn atvinnufrelsi knattsspyrnumanna: nýjar reglur sem eiga að takmarka fjölda erlendra leikmanna í félagsliðum frá 2012. Fátt er svo með öllu…

Kalda stríðið fyrir hálfvita

Í allri afstæðishyggjunni og pómó-þvælunni sem út úr nútímamanninum vellur gleymist oft að minnast á að kalda stríðið var í hnotskurn barátta milli góðra ríkja og vonda ríkja. Og að…