Hangið í almenningi

Mér finnst skrýtið þegar leigubílstjórar bera undir mig leiðina. Hvernig á ég að vita hvernig Miklabrautin er á þessum tíma dags? Sömuleiðis er pirrandi þegar veitingamenn svara fyrirspurnum um matarval…

Yes we did

Ein meginniðurstaða rannsóknarskýrslunnar var að hrunið sé að mestu íslensk framleiðsla. Þrátt fyrir það halda margir en í þá sýn að orsakir hérlendra vandamála megi rekja til vondra útlenskra hugmynda.…

Enginn jafnari en aðrir

Nýjar innritunarreglur í framhaldsskólanna litast talsvert af hugmyndum um að jafna gæði framhaldsskólanna. Með því að trampa á þeim grösum sem dirfast að standa upp úr. Með breyttum reglum um…

“Það er að koma stríð!”

Það er ekki augljóst að það sé endilega farsælt til lengdar að grundvalla landbúnaðarstefnu á því að kjarnorkustyrjöld sé á leiðinni og að tryggja þurfi nægan mat handa öllum þegar…

Aðeins lengra…

Þar sem ég lá í skugga eikartrjáa við fallegt breiðstræti í Zehlendorf og reyndi til skiptis að teygja á kálfunum og hvíla þá komu að mér þýsk hjón á miðjum…

Munurinn á “will” og “may”

Tryggingarsjóður innistæðueigenda oftúlkaði að því er virðist íslensk lög á enskri útgáfu heimasíðu sinnar. Í þýðingunni var gengið miklu lengra í að sannfæra fólk um að lán yrði tekið til…

20 ár frá hruni kommúnismans í Póllandi

Þann 4. júní 1989 gengu Pólverjar að kjörborðinu í fyrstu hálflýðræðislegu kosningum í austurblokkinni. Stjórnarandstaðan vann þar mikinn sigur undir forystu Samstöðunnar. Í kjölfarið tók við fyrsta borgaralega ríkisstjórnin í…

Íslenskir kjósendur ráða litlu

Einn mælikvarði á lýðræðislegra skilvirkni á stjórnmálakerfa ríkja er hve algengt það sé að kjósendum takist að koma sitjandi valdhöfum frá í kosningum. Skemst er frá því að segja að…

Sigur Evrópusinna

Þeir sem hlynntir eru inngöngu Íslands í Evrópusambandið unnu nauman, en markverðan sigur í afstöðnum kosningum. Þeir flokkar sem hlynntir eru aðildarviðræðum fengu 51,8% atkvæða og 33 þingmenn kjörna. Auk…

Tvær hliðar á ESB-andstöðu II

Andstaðan við aðild að Evrópusambandinu á sér tvær hliðar, eina ljósa en aðra dekkri. Sú fyrri einkennist af þeirri skoðun að hægt sé að feta í átt til frelsis hraðar…