Sovétríkin og ESB

Nýlega birtist á vef Heimssýnar grein eftir Hjört J. Guðmundsson, formann Flokks framfarasinna. Greinin fjallaði um nýja stjórnarskrá Evrópusambandsins og birtist í hliðardálk sem kallast “Viðhorf” og er væntanlega hugsaður…

Bæjarsamlag um ógöngur

Ég er almennt mikill áhugamaður um góðar almenningssamgöngur og er það af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi þá nota ég strætó mikið og það er því í mína þágu að…

Já og aftur já!

Pólverjar kusu um ESB aðild dagana 7.-8. júní. Kjörsókn var 58,85% og voru 77,45% þeirra sem atkvæði greiddu samþykkir inngöngu. Tékkar kusu eftir hádegi 13. júní og fyrir hádegi 14.…

Páfinn og ESB

Ljóst var að pólska ríkisstjórninn gerði sér miklar vonir um góðan stuðning Páfans. Það sést meðal annars á því að sjálfur Aleksander Kwasniewski forseti var mætti til að hlýða á,…

Æskudýrkun?

Mörgum er tíðrætt um svokallaða “æskudýrkun” þjófélagsins. Hún á að felast í því að vinsælt sé að vera ungur, hvort sem er í starfi eða stjórnmálum. Ungt fólk er ráðandi…

Ríkiskirkjan lifir

Á Íslandi nýtur eitt trúfélag, Þjóðkirkjan, verndar og stuðnings hins opinbera umfram önnur. Þó að trúfrelsis sé að öðru leyti oftast gætt hér á landi eru samt margar ástæður fyrir…

Súrt land

Það er nú meira hvað Bandaríkjamenn ætli sér að taka uppbyggingu Íraks alvarlega. Ruslatunnurnar í Bagdad loguðu enn þegar tilkynnt var hver yrði næsti áfangastaður á tjónleikaferðagi Bandaríkjahers um múslimaríki:…

Einveldið Heimur

Bandaríkin eru merkilegt ríkjasamband og eðlilegt að fólk dáist að þeim. Það er eðlilegt að menn líti upp til sinna fyrirmynda og veiti þeim móralskan stuðning hver á sínum vettvangi.…

MR getur best

Nei, sigur MR í Gettu betur kemur ekki mikið á óvart. Þessi sigur er víst sá tólfti í röð og er því ekki langt í að MR nái því þeim…

Talið vitlaust

Yfir 300 þúsund kjósendur voru á kjörskrá fyrir atkvæðagreiðsluna á laugardaginn. Þar af kusu 91%. Af þeim sem afstöðu tóku voru 53,6% með aðild en 46,4% á móti. Maltnesk stjórnmál…