Að ferja dót

Eflaust hafa flestir heyrt eftirfarandi gátu. Bóndi þarf að flytja, úlf, rollu og heystakk yfir á. Báturinn getur tekið bóndann og eina skepnu/hlut. Ekki má skilja rolluna og úlfinn eða…

Jól hinna trúlausu

Það er tvennt sem hægt er að ganga að vísu í jólaösinni ár hvert. Í fyrsta lagi er það sú staðhæfing að jólaverslunin fari “óvenjusnemma af stað þetta árið” og…

Kjánaleg ummæli

Liðin vika hefur gefið okkur dægurmálalúðunum margt til að ræða um. Kjör stjórnenda Kaupþings, ummæli forsætisráðherra, skattarannsóknir Jóns Ólafssonar og kaup á þýfi. Líkt og alltaf þá litast ummæli skoðanir…

Vinstri-Þverir

Já, þeir voru fljótir að bregðast við fréttum af landsfundi kratanna, blessaðir róttæku félagshyggjumennirnir. Helstu talsmenn VG, jafnt á þingi sem utan þess, keppast nú við að froðufella nýjustu yfir…

Lofsvert framtak

Fyrir Alþingi liggur nú tillaga um að áfengiskaupaaldur verði lækkaður niður í 18 ár á bjór og léttvín. Þetta er lofsvert framtak til skynsamari áfengisstefnu sem hlutaðeigandi þingmenn mega vera…

Í frjálsu falli

Þrátt fyrir að flug sé öruggur ferðamáti verður því ekki neitað að manni finnst maður tæpast voða öruggur þegar ljósin slökkna í klefanum rétt fyrir flugtak og veggirnir fara að…

Í hvaða flokki er Heimdallur?

Síðastliðinn mánudag birtist á frelsi.is auglýsing um myndbandakvöld Frjálshyggjufélagsins. Eflaust er þetta ekki í fyrsta skipti sem einn stjórnmálaflokkur auglýsir atburð annars. Hins vegar voru auglýsingarnar orðaðar á þann hátt…

Baksviðs á Deiglunni

Nú eru liðin meira en fimm ár síðan að deiglan.com hóf göngu sína á veraldarvefnum. Í fyrstu var það aðeins einn pólitískur einbúi sem hélt vefritinu uppi en síðan fóru…