Fram af bjargbrúninni

Síðari umræða um meðferð á tillögum stjórnlagaráðs var ekki þingsins besta stund. Í raun er öll meðferð Alþingis á tillögum ráðsins þinginu til vansa og skipulag þess leiðangurs sem framundan…

Draumur um góðverk… annarra

Það getur verið auðvelt að fara fram á að aðrir en maður sjálfur færi heilmiklar fórnir í þágu einhvers málstaðar sem manni þykir verðugur. Verra er ef menn þurfa sjálfir…

Heimssafn í Reykjavík

Hve margir ætli þurfi að deyja áður en Íslendingar ákveða loksins að byggja sér safn sem tileinkað er menningu og vísindum annarra þjóða? Nei, allt í lagi, kannski fullsterkt til…

Má ég kynna… Dómskerfið

Stundum mætti halda, miðað við umræðuna, að samfélagið hefði bara alls engar leiðir til á ráða fram úr deilumálum aðrar en múgæsingu og hópþrýsting. Til allrar hamingju er það ekki…

“Bíðiði bara”

Forsetinn hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi setu í embætti. Það er ágætt. Ólafur Ragnar Grímsson getur þá loksins talað frjálst og gert það sem honum…

Í minningu Vaclav Havel

Vaclav Havel lést í dag. Það var leitt. Leitun er að jafnglæstum og árangursríkum stjórnmálaferli og hans. Hann var skáld, ötull baráttumaður fyrir frelsi og mannréttindum í sínu heimalandi og…

Sem að þér þykir sístur

Tvær „auglýsingar“ úr formannskjöri Sjálfstæðisflokksins voru minnistæðar. Í þeirri fyrstu vildi Hanna Birna að flytja flugvöllinn úr Vatnsmýri, í þeirri síðari vildi Bjarni Benediktsson sækja um að aðild að ESB.…

Tölfræðilega marktæk vændiskona

Aðgerðir hóps fólks á einkamálavef hafa kallað fram umræðu um kynlífsþjónustu. Það er gott, það getur verið gott að tala um þennan málaflokk. Og í þeirri siðferðislegu umræðu á að…