Hljómsveit Íslands

Það reynist mörgum þrautin léttari að tæta í sig tilverurétt Sinfóníuhljómsveitar Íslands með hefðbundnum frjálshyggjurökum. Allar hefðbundnu frumsetningarnar um óhagkvæmni ríkisreksturs falla fullkomlega að líkaninu og ekki skemmir fyrir að…

Hámörkum hamingjuna!

“Peningar eru ekki allt! Mér finnst ekki mikilvægt að verða ríkur!” Hve oft þarf maður ekki að heyra þessar eða svipaðar setningar á lífsleiðinni? Hve oft rekst maður ekki á…

Á hlaupum

Nú eru einungis tvær vikur í Reykjavíkurmaraþonið. Þó að hlaupið sé ekki stór viðburður á heimsvísu hefur það engu að síður markað sér sterka stöðu í dagatali Reykjavíkurborgar, sérstaklega nú…

Að moka skít fyrir ekki neitt

Sú var tíðin á fyrri hluta seinustu aldar að rætt var um að koma á þegnskylduvinnu á Íslandi. Til allrar hamingju varð ekkert úr þeim hugmyndum og í dag mundi…

Slaka á!

Á baksíðu Morgunblaðins í gær (sunnudag) mátti finna athyglisverða frétt um upplýsingavef Vegagerðarinnar. Meðal nýjunga á þeim vef er síða með upplýsingum um hraða og bil milli bifreiða á nokkrum…

Sovétríkin og ESB

Nýlega birtist á vef Heimssýnar grein eftir Hjört J. Guðmundsson, formann Flokks framfarasinna. Greinin fjallaði um nýja stjórnarskrá Evrópusambandsins og birtist í hliðardálk sem kallast “Viðhorf” og er væntanlega hugsaður…

Bæjarsamlag um ógöngur

Ég er almennt mikill áhugamaður um góðar almenningssamgöngur og er það af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi þá nota ég strætó mikið og það er því í mína þágu að…

Já og aftur já!

Pólverjar kusu um ESB aðild dagana 7.-8. júní. Kjörsókn var 58,85% og voru 77,45% þeirra sem atkvæði greiddu samþykkir inngöngu. Tékkar kusu eftir hádegi 13. júní og fyrir hádegi 14.…

Páfinn og ESB

Ljóst var að pólska ríkisstjórninn gerði sér miklar vonir um góðan stuðning Páfans. Það sést meðal annars á því að sjálfur Aleksander Kwasniewski forseti var mætti til að hlýða á,…

Æskudýrkun?

Mörgum er tíðrætt um svokallaða “æskudýrkun” þjófélagsins. Hún á að felast í því að vinsælt sé að vera ungur, hvort sem er í starfi eða stjórnmálum. Ungt fólk er ráðandi…