Kaliningrad

Borgin Kaliningrad liggur við austurströnd Eystrasalts. Borgin hét áður Königsberg og svæðið umhverfis hana – Austur-Prússland. Héraðið tilheyrði eitt sinn Þýskalandi en er í dag hluti Rússneska sambandslýðveldisins. Þegar Pólland…

Að skilja Ríkið (og Kirkju)

Þegar ungur frjálslyndur maður ræðir við fólk í sínu nánasta umhverfi kemst hann ekki hjá því að velta því fyrir sér hvert allir þeir sem stjórna gangi ríkisins sækja sitt…

Tvær hliðar á ESB-andstöðu

Evrópuandstæðan í Póllandi hefur tvær hliðar. Út á við koma andstæðingar Evrópusambandsins fram sem upplýstir heimsborgarar. Lausir við ksenófóbískt hatur tala þeir um frelsishamlandi skrifræðisbákn í Brussel. Hin hliðin byggist…