Enn ein hugmyndin

Nú fyrir helgi og svo aftur eftir að úrslit kosninga um tillögur stjórnlagaráðs lágu fyrir varpaði Jóhanna Sigurðardóttir fram þeirri hugmynd að endanlegt frumvarp til stjórnskipunarlaga ætti að leggja í…

Árás á fjölskylduna

Um allan heim er ráðist á fjölskylduna. Verstu árasirnar koma frá fólki sem notar orð á borð við: „Um allan heim er ráðist á fjölskylduna.“ Ég verð að koma með…

Hin tímabundna eilífa snilld

Á nokkurra ára fresti rekur upp á yfirborðið ný fyrirtæki sem virðast ósigrandi. Xerox var eitt sinn þannig fyrirtæki, IBM einnig. Síðan kom Microsoft. Síðan kemur Google og allt sem…

Bara til að græða á því

Þeir sem gagnrýna aðra fyrir að gera eitthvað „bara“ til að að græða á því átta sig örugglega sjaldnast á því hve erfitt það getur verið að græða á einhverju.…

Subbuskapurinn, subbuskapurinn

Líklegast hafa fleiri migið á vegg í miðbæ Reykjavíkur, brotið glös og hent áldósum gangstétt en vilja við það kannast. Án þess að slík hegðun sé endilega til eftirbreytni, þá…

Hljómsveitin á Titanic

Sagan af hljómsveitinni á Titanic, sem stytti farþegunum stundir á meðan skipið hvarf hægt og bítandi í hafið, er flestum þekkt. Við álítum þessa menn vera hetjur, að minnsta kosti…

“Einka”-eignarrétturinn

Ögmundur Jónassonar mætti í Silfrið um helgina og ræddi ýmis mál. Einar helstu athugasemdir ráðherrans við tillögur stjórnlagaráðs voru að þær gerðu “einkaeignarréttinum” of hátt undir höfði. Síðan dustaði hann…