Gestrisin landsbyggð

Að einu leyti er íslenska landsbyggðin aðdáunarverð. Víða erlendis yrði erfitt að troða óvinsælu mannvirki eða vandræðastofnun inn í smátt bæjarfélag. Menn stofna félög og hlekkja hönd við fót bara…

Stórt, bandarískt fyrirtæki

Af einhverjum ástæðum er til fólk sem hatar sumt fólk og suma hluti. Þannig hefur McDonalds fyrirtækið lent í því að sitja undir stöðugum árásum ýmissa róttæklingahópa. Sumir þessara hópa…

Verkfallsaðgerðir Háskólans

Nýlega barst háskólanemum tölvupóstur um aðhaldsaðgerðir vegna fjárskorts. Aðgerðirnar koma fyrst og fremst niður á sveigjanleika á skráningu nemenda. Meðal annars á að afnema allar undanþágur frá hefðbundnum skráningarreglum. Þetta…

Að ferja dót

Eflaust hafa flestir heyrt eftirfarandi gátu. Bóndi þarf að flytja, úlf, rollu og heystakk yfir á. Báturinn getur tekið bóndann og eina skepnu/hlut. Ekki má skilja rolluna og úlfinn eða…

Jól hinna trúlausu

Það er tvennt sem hægt er að ganga að vísu í jólaösinni ár hvert. Í fyrsta lagi er það sú staðhæfing að jólaverslunin fari “óvenjusnemma af stað þetta árið” og…

Kjánaleg ummæli

Liðin vika hefur gefið okkur dægurmálalúðunum margt til að ræða um. Kjör stjórnenda Kaupþings, ummæli forsætisráðherra, skattarannsóknir Jóns Ólafssonar og kaup á þýfi. Líkt og alltaf þá litast ummæli skoðanir…

Vinstri-Þverir

Já, þeir voru fljótir að bregðast við fréttum af landsfundi kratanna, blessaðir róttæku félagshyggjumennirnir. Helstu talsmenn VG, jafnt á þingi sem utan þess, keppast nú við að froðufella nýjustu yfir…