Hressu, léttu lestirnar

Að undanförnu hefur sitthvað verið rætt um léttlestakerfi í Reykjavík. Tökum eftir hvernig áherslu menn leggja á orðið “létt” í þessu samhengi. Kannski litist engum á að fá þunglamanlega hægfara…

Maður er nefnd

Árangurinn lætur ekki á sér standa! Víða um lönd er skriffinskan mikil og stjórnkerfið óskilvirkt og hægfara. Víða um lönd eru starfandi milljónir nefnda sem gera ekkert annað en að…

Vegbrjótar

Þegar fyrstu vefnaðarvélarnar litu dagsins ljós í upphafi iðnbyltingar tóku einhverjir verkamenn sig til og skemmdu þær enda töldu þeir vélarnar vera hafa af sér atvinnu. Voru þeir kallaðir vélbrjótar.…

Ruslpóstur 10 ára

Nú eru um 10 ár liðin síðan að lítil lögfræðistofa í Arizona sendi út fjöldapóst á nokkrar spjallrásir þar sem þjónusta hennar var auglýst. Þar með hófst saga ruslpóstsins. Þann…

Um rétt til að sjá það sem annar á

Sumum nægir það að R-listinn hafi eitthvað á sinni stefnuskrá til að vera á móti því. Þannig hefur VefÞjóðviljinn og sumir Sjálfstæðismenn fundið hinni svokölluðu þéttingu byggðar allt til foráttu.…

Óvænt uppspretta frelsis

Það tók nú “ungu þingmennina” talsverðan tíma að læra þingsköpin, hve mörg andsvör mætti veita við hvaða andsvari og í hvaða röð fyrsta, önnur og þriðja umræða kæmu. Enda urðu…

Vann Mijailovic þá?

Ótvíræður sigurvegar evrukosninganna? “Sigur fyrir hryðjuverkamenn. Spánverjar létu hræða sig,” má heyra oft á undanförnum dögum. Af ummælum sumra sem nú tjá sig mætti halda að á Spáni hafi boðið…

Risinn

Í dag var greint frá því í helstu fjölmiðlum landsins að líklegast mundi Enski boltinn færast yfir á SkjáEinn á næsta ári. Þetta hlýtur að vera mikið áfall “fjölmiðlarisann mikla”…

Beint lýðræði

Umræðan um beint lýðræði er ekki ný af nálinni. Samfylkingin hefur frá stofnun haft mikinn á áhuga á málaflokknum og Vinstri-grænir kröfðust þjóðaratkvæðagreiðslu um Kárahnjúkavirkjun samhliða seinustu kosningum. Eins hefur…

Ralph Nader farinn fram

Ralph Nader hefur lýst því yfir að hann ætli að bjóða sig fram til forseta sem óháður frambjóðandi. Það segir svolítið um bandarísk stjórnmál að fylgið sem Ralph Nader fékk…