Sjálfbært vefrit

Múrinn er nógu skitsó nú um stundir án þess að landflótta hægrimenn bætist þar við. Úr Fréttablaðinu. Það væri nú hellt í bakkafullan lækinn að ætla að stofna til ritdeilu…

Höldum EM kvenna

Árangur íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu í undankeppni EM lofar góðu fyrir komandi ár. Þegar Íslendingar eiga einn leik eftir og flest önnur lið tvo eru stelpurnar þegar komnar í umspil.…

Fréttir í plastumbúðum

Í undirblaði Fréttablaðsins “Öllu” birtast stundum stuttar kynningargreinar um hinar og þessar áfengistegundir. Hverjum sem rýnir í þessar “greinar” má þykja ljóst að þær eru kostaðar af umboðsaðilum viðkomandi drykkja.…

Hlutverkaleiknum lokið

Í kringum umræðu um fjölmiðlafrumvarpið tókst jafnvel vinstrigrænum að beita fyrir sér frjálshyggjurökum af og til. Nýlegar yfirlýsingar Árna Þórs í fjölmiðlum, varðandi Austurbæjarbíó og strandsiglingar Eimskipafélagsins sýna svo ekki…

Treystum við ekki lögreglunni?

Það hefur verið sagt að frelsið glatist sjaldnast allt í einu. Vegur frá lýðræðisríki til lögregluríkis sé samsettur úr mörgum litlum skrefum sem öll virðast ásættanleg þótt áfangastaðurinn sé eitthvað…

Hverning undanþágur?

Hin nýstofnaða þverpólitíska Evrópunefnd forsætisráðherra er löngu tímabær hugmynd. Það er ljóst að þrátt fyrir að ólíklegt sé að nefndin geti náð “sameiginlegri niðurstöðu” um Evrópumál verði vonandi þó hægt…

Útfærsla þýska kerfisins fyrir Ísland

Fyrir seinustu Alþingiskosningar var í fyrsta skipti kosið eftir nýrri kjördæmaskipan sem var afrakstur af starfi þverpólítskrar nefndar. Sú lausn fólst í grófum dráttum í sameingu landsbyggðarkjördæma og skiptingu Reykjavíkur…

Grikkir redda rokkurum

Eflaust voru margir sem kviðu fyrir skipulagningu sunnudagskvöldsins enda erfitt að þurfa að velja á milli þess að sjá Úrslitaleik EM og missa af upphafi tónleikanna eða öfugt. Sérstaklega þegar…

Málsvörn Ólafsnauts

Það eru ýmsar hvatir sem ráða því hvernig menn ráðstafa atkvæði sínu. Sumir kjósa bara þann sem er þeim skyldastur meðan aðrir kjósa eitthvað flippað, bara til að vera öðruvísi…