Afnám forsetaembættis

Pétur Blöndal hefur nú lagt fram frumvarp um afnám forsetaembættisins. Þær breytingar sem lagt er til að gerðar verði á stjórnarskránni eru flestar í anda þeirrar stjórnsýsluhefðar sem hefur skapast…

Sviss stendur í stað

Svissneskir íhaldsmenn víðsýnir að vanda. Í kosningum um helgina felldu Svisslendingar tillögur Ríkisstjórnarinnar um breytingar á lögum um ríkisborgararétt. Svissnesku lögin eru einhver þau íhaldsömustu á byggðu bóli. Það er…

Öryggi Pútins eykst til muna

Í skjóli ótta og hræðslu er hægt að þrýsta í gegn mörgum ákvörðunum sem annars hefðu aldrei fengist samþykktar. Dæmi um þetta er til dæmis skemmtiskokk Bandaríkjanna í átt til…

11. september þeirra Dana

Í gær ákváðu tveir einstaklingar sem ég nenni ekki einu sinni að fletta upp nöfnunum á að ganga hvor sinn veg. Þetta var danskur “prins” og barnsmóðir hans. Fréttin um…

Þvingunar er þörf

Eftir því sem vegalengdir hafa styst og sveitarfélögum verið færð aukin verkefni hefur krafan um sameiningu orðið háværari. Í raun má sjá ákveðið ferli. Sýslurnar eru að koma aftur, nú…

Fáviti aldarfjórðungsins

Ólympíuleikunum lauk á sunnudag. Venju samkvæmt er maraþonhlaup ein seinasta frjálsíþróttagrein leikanna. Þegar um 6 kílómetrar voru eftir ruddist snaróður maður inn á brautina, öskraði einhverjar heimsendaþvælur og ýtti Brasilíumanninum…

Sérstaðan

Einhvern tímann sagði einn kunningi minn mér frá því að þegar hann ungur og uppgötvaði tilvist útlanda. Honum fannst það reyndar mjög magnað að til væru mörg útlönd en aðeins…

Lýðræði í vanda

Það fyrsta sem frambjóðandi sem er hvorki Repúblikani né Demókrati þarf að gera til að geta yfir höfuð hafið kosningabaráttu er að koma sér á kjörseðil. Hér skal taka fram…

Stærri dreka!

Í súrrealískri vísindasmásögu eftir pólska rithöfundinn Stanislaw Lem er sagt frá risastórum dreka sem orðið hafði til við stærðfræðilega tilraun. Drekinn hafði búið um sig á tunglinu þar sem hann…

Hvað fengu þeir sér?

Í Morgunblaðinu í dag var fjallað um allsérstakan fund sem átti sér stað fyrir norðan. Hvorki meira né minna en fimm norrænir forsætiráðherrar hittust til að ræða sín á milli…