Gaman að drepa?

Það var eitt sem sló mig þegar ég fylgdist með fréttamyndum úr Afganistanstríðinu. Sýnd var upptaka innan úr bandarískri sprengjuþotu. Allar sprengjurnar voru útkrotaðar með myndum og skilaboðum hermanna. Við…

Stríðsástandið í Póllandi

Allt árið 1980 höfðu stjórnvöld Póllands smám saman verið að missa tökin á ástandinu í landinu. Pólskur efnahagur var í molum og verðhækkanir í júnímánuði vöktu af sér mikla öldu…

Strákarnir í Heimdalli

Það er ekki skoðun undirritaðs að það eigi vera takmark með jafnréttisbaráttu að hlutföll milli kynjanna séu alls staðar og ávallt jöfn. Hlutföllin eru fyrst og fremst mælikvarði á framgang…

Hrun kommúnismans

Það er gaman að ræða við róttæka vinstrimenn um líf mitt hinum megin við Járntjaldið. “Þetta hlýtur að hafa verið ömurlegt,” segja þeir skilningsríkir. “En hvernig lýðræði búum við við…

Erlent vinnuafl

Hvernig stendur yfirleitt á því að goðsögnin um útlenska atvinnuþjófinn dúkki upp meðal fólks? Alls staðar þar sem útlendingar finnast gerist það af og til að þeir fái störf sem…

Maígabb

Það er vissulega ánægjulegt að tímasetning stækkunar sé kominn á hreint. Þó að Evrópusambandið sé oft hlægileg stofnun þá þýðir innganga Austur-Evrópuþjóða í flestum tilfellum skref í átt til frjálsræðis…

Að kjósa ekki

Ef að kosning um framtíðarskipulag Geldinganess færi fram í dag hefði ég ýmsar ástæður til að kjósa ekki. Til dæmis gæti ég haft almenna óbeit á beinu lýðræði, eða jafnvel…

Skyldunámskeið í íslensku

Nýlega var lögum um útlendinga breytt hér á landi. Sumar breytingar voru til hins betra en aðrar síðri. Ein verstu hugmyndanna birtist í eftirfarandi grein. […]Veita má útlendingi, sem dvalist…

Bjarnargreiði

Eins og ég hef minnst á í mínum fyrri pistlum er ekkert ókeypis í Þýskalandi. Eitt af því sem er ekki ókeypis er bankaþjónusta. Flestir minni spámenn þurfa að punga…

Á degi þýskrar einingar

Það fyrsta sem tekið er eftir þegar komið er til Lichtenberg hverfisins í Berlín er fólk að taka til. Slá grasið, þvo glugga og raka saman laufin. Klukkan er eina…