Sjálfskoðun í þrívídd

Djöfull verður gaman þegar almennilegir þrívíddarskjáir detta á markaðinn. Jólin nálgast óðfluga. (Já, fýlupúkarnir ykkar.) Jólin eru gjarnan tími sjálfskoðunar. Um seinustu jól skoðaði ég sjálfan mig í endurvarpi á…

Litli fuglinn

Einu sinni var lítill fugl. Litli fuglinn elskaði allt sem var lítið. Hann elskaði skoða lítil blóm, að hreiðra um sig í lítlum trjám og að borða litla orma. En…

Þökk sé ferðamönnum

“Borgarbragurinn í Reykjavík ber fless glögg merki, að fjöldi erlendra ferðamanna heimsækir okkur þessa dagana. Fjölmennastir eru þeir hópar, sem koma með skemmtiferðaskipum. Svo mjög hafa þessir hópar sett svip…

Takk M.

Það er afgreiðslukona í Bónus í Kringlunni sem raðar alltaf í poka fyrir mig. Svona eins og gert er í Ameríku. Hún leggur sig líka fram við að tala við…

Hægrimenn enn til hægri, þrátt fyrir hrun!

Að hægrimenn séu enn hægrimenn… leggjandi áherslur á hægrimál eins og breytt rekstrarform stofnana og niðurskurð ríkisútgjalda og einstaka skattalækkun. Fráleitt, veit fólk ekki að hér varð hrun? Nei, grínlaust,…

“Réttlætisþörf”

Dómsmál, sérstaklega þau sem varða ógeðfelld mál vekja stundum verri kenndir í okkur öllum. Allt í einu margt að snúast um að þolendum sé bætt tjón þeirra, að þeir sem…

Besta gjöfin

Enginn hefur kallað mig frjálshyggjusauðnaut í nokkrar vikur, gera þarf bragarbót á því. Meðan ég man: Besta gjöfin sem hægt er að gefa annarri manneskju: Peningar. Það kannast flestir við…

Rétta röðin

Þar sem ég beið í prófkjörsröð benti kona á fjögurra ára gamlan son minn og sagði: “Duglegur að bíða í röð þessi.” Skömmu síðar rann það upp fyrir mér að…