Act on the production, sale, and handling of cannabis products

The following is an unofficial translation of Cannabis Regulation bill as proposed by me, Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, Gunnar Hrafn Jónsson and Jón Þór Ólafsson. The original can be found here:

https://www.althingi.is/altext/147/s/0024.html

Act on the production, sale, and handling of cannabis products

Art. 1
Aim of the Act

The aim of this act is to reduce harm inflicted by cannabis, increase public health, reduce addiction related crimes, the abolishment of punishment for certain mind altering substances, increase safety and protection of the rights of users, the protection of children and youth and collection of revenue for the Treasury.

Art. 2
Definitions

Cannabis in this Act is defined as any product which contains Tetrahydrocannabinol (THC), including marijuana, hash and cannabis oil.

Art. 3
Production

Anyone who has reached 20 years of age may grow and produce cannabis for their personal use.

The Minister issues permits for the growth and production of cannabis products for general consumption. Only those who have reached the age of 20 may work in the production of cannabis products.

The Minister may issue a Regulation which stipulates further rules regarding the production of cannabis products in a regulation.

Art. 4
Age limits

It is not permitted to sell or give cannabis products to an individual who has not reached 20 years of age.

Cannabis in the possession of those who have not reached 20 years of age may be seized.

Art. 5
Sale

It is permitted to operate stores with cannabis products and products related to their consumption and manufacturing. Municipalities issue permits for the operation of stores in line with the first sentence of this article. Those who serve cannabis in such stores shall have reached 20 years of age. The Minister may enact further rules on the operation of such stores. Municipalities may stipulate additional conditions related to opening hours, the availability of other products and the proximity of the stores to other services. Consumption of cannabis is prohibited in stores operating under the conditions of this article.

Art. 6
Catering

The operation of cannabis restaurants is permitted. Licensing of such operations is governed by Class II of Article 4, Paragraph 3 of the Act on Restaurants, Accommodation, and Entertainments, no. 85/2007. Municipalities may stipulate additional conditions on opening hours and the proximity of the restaurants to other services. Cannabis sold in restaurants operating according to this Article is intended for consumption on site. A licence for distribution of alcohol in cannabis restaurants is prohibited.

Art. 7
Labeling

All cannabis products, whether sold in retail facilities or restaurants, shall contain information about the products’s THC proportion. Cannabis products, sold in retail facilities shall have plane gray packaging, labeled with black text on a white background, providing the name of the manufacturer, the name of the product, and the product type, detailed description of contents, and warning about the health hazards of cannabis consumption.

The Minister may enact further rules for the implementation of this Article.

Art. 8
Advertisements

Advertising of cannabis products is prohibited. Same applies to instruments and raw materials intended for the consumption and production of cannabis products. Encouraging cannabis consumption in advertisement is prohibited.

Art. 9
Cannabis fee

A special fee shall be paid to the Treasury for all cannabis products produced in Iceland or imported into the country.

The amount shall be ISK 2,000 per gram of THC.

In other respects the same law shall apply to the collection of cannabis fee as for the collection of alcohol fees, in accordance with the Act on Alcohol and Tobacco Fees, no. 96/1996.

The Minister may enact further rules on the collection of a cannabis fee.

Art. 10
Sanctions

Violation of Art. 3 is subject to fines.

Violation of Art. 4 – 6 is subject to fines and suspension of operating license.

Violation of Art. 7 is subject to fines.

Violation of Art. 8 is subject to fines.

Violation of Art 9 is subject to fines.

Art. 11
Enter into force

This Act shall enter into force on 1 July 2018.

Art. 12

Upon entry into force of this Act, the Act on drugs and narcotic substances, no. 65/1974, will be amended in the following manner: The words “Cannabis (Kannabis, Marihuana, Hass)” and the words “Cannabis harpix” in Art. 6 will be omitted.

2 svör við “Act on the production, sale, and handling of cannabis products”

 1. Blessaður Pawel.

  Ég er mjög ósammála því að lögleiða kannabis-notkun. Myndi fremur skoða „afglæpavæðingu“ sem er vægari leið og síður til þess fallin að auka á vandann með því að normalisera kannabis-neyslu. Á afmælisráðstefnu SÁÁ, þar sem þú varst í panel, voru bandarískir sérfræðingar sem gáfu mynd af súrrealísku ástandi þessara mála í Bandaríkjunum, þar sem kannabis hefur verið lögleitt í mörgum ríkjum og kynntu núverandi (takmarkaða) þekkingu á margskonar skaðsemi kannabis. Eitt af því sem ég hjó eftir var að einn af hverjum átta sem neyta reglulega kannabis þróa með sér fíknisjúkdóm. Það er svipað hlutfall og í rússneskri rúllettu. Af reynslu minni að dæma, sem læknis í heilsugæslu, er útkoman ekki fjarri lagi heldur. Dæmigert er að kannbis-fíknisjúkdómur leggi líf viðkomandi einstaklings algerlega í rúst og haldi allri fjölskyldu hans og nærumhverfi í heljargreipum. Þetta efni flæðir um allt samfélagið, það er enginn hörgull á því og ekki þörf á að auka framboðið. Sennilega er líka borin von að ætla sér að takmarka það eitthvað.

  Áhugi minn beinist hins vegar að eftirspurninni, sem ég tel mjög raunhæft að draga mjög úr. Ég er ásamt fleirum að vinna að undirbúningi að heimasíðu fyrir foreldra helguðum fíkniforvörnum (eldland.net) sem vonandi fer í loftið á næstu vikum. Ég tel að foreldrar hljóti að þurfa að vera í lykilhlutverki í því að taka einarða afstöðu gegn fíkniefnaneyslu og með velferð barna sinna. Og að þeir séu í lykilaðstöðu m.a. þegar kemur að því að veita börnum þeirra réttar upplýsingar um skaðsemi og hættur fíkniefnaneyslu. Heimasíðunni er ætlað að miðla slíkum upplýsingum til foreldra, ásamt gagnlegum aðferðum sem foreldrar geta notað í samskiptum við börn sín, sem styðja fyrsta stigs og annars stigs forvarnir gegn fíkniefnaneyslu. Þannig verður leitað til sérfræðinga á þessu sviði um að miðla af sérstakri þekkingu sinni til foreldra í gegn um þessa síðu og hún á að verða vettvangur fyrir umræður foreldra um þessi mál. Hún verður algerlega takmörkuð við einstaklingsbundnar fíkniforvarnir foreldra gagnvart börnum sínum og sneitt verður hjá pólítískt viðkvæmum deilumálum á borð við lögleiðingu kannabis, áfengissölu í matvörubúðum eða refsistefnu í fíkniefnabrotum. – Til að forðast óþarfa ágreining og deilur sem gætu verið skemmandi fyrir tilgang síðunnar, sem er að valdefla foreldra í sínu hlutverki og þoka umræðunni um fíkniefnavandann og forvarnir gegn honum fram á veginn.

  Eiginlega ástæðan fyrir því að ég er að snúa mér til þín lýtur að höfundarréttarvörn undir merkjum „creative commons“, sem ég sá einhvern tíma að þú hafðir staðið fyrir hér á landi. Hugmyndin er sú að höfundar efnis á síðuna fái höfundarrétt sinn varin með „creative commons licence“ (t.a.m. viðmælandi, spyrill, kvikmyndatökumaður, hver fyrir sitt framlag). Ég sá að um nokkur ólík „licence“ er ræða. Langaði til að fá að spyrja þig ráða varðandi þetta og eins um praktísku hliðarnar við þetta. Þarf t.d. að greiða fyrir slík „licence“ og þá hversu mikið og hverjum? Hvernig kemst maður í gang með þetta?

  Bestu kveðjur,
  Sigurður Magnason læknir, Heilsugæslunni Hlíðum
  siggi.magnason@outlook.com
  s. 888-5463

  1. Sæll og takk fyrir svarið,

   Það var gaman að fá boð á ráðstefnuna, þó svo að auðvitað verður að segjast að skipuleggjendur svona ráðstefnu og fyrirlesarar hafa líka sínar skoðanir. Ég verð til dæmis að segja að ég var hálfgáttaður á því að einn fyrirlesarana hafi eitt stórum hluta málflutnings í það að George Soros styddi regluvæðingu kannabis og það einhvern veginn ætti að fá okkur til að hugsa okkur tvisvar um.

   En að því sem þú spyrð. Hér er smá fróðleikur um Creative Commons leyfi: https://is.wikipedia.org/wiki/Creative_Commons-leyfi.

   Það ÞARF ekki að greiða neinum fyrir leyfi. En það er áfram hægt að greiða fólki fyrir efnið. Höfundur leyfis veitir einfaldlega leyfir fyrir þessum notkunarskilmálum og síðan er einfaldlega sett CC-BY-SA (eða eitthvað) á efnið. Flest efni á síðunni minni er með CC-BY-SA leyfi sem þýðir að þú (eða einhver annar) má endurbirta það án þess að biðja mig um leyfi, svo lengi sem hann getur heimilda (BY) og birtir með sama leyfi (SA).

   Ef þú velur þannig leyfi þá tryggirðu að fólk geti endurnýtt efnið án þess að spyrja þig sérstaklega en heldur áfram höfundarréttinum að því. Ég er annars ekki mesti sérfræðingurinn í þessu en ef þú ætlar ekki að hagnast á efninu, vilt að það það sé endurnýtt að vild, en vilt ekki að höfundar afsali sér öllum réttindum þá getur þetta verið sniðugt.

Skildu eftir svar