Guð og skinkan – Þegar ég var átta ára undir stjórn Jaruzelskis 5/100

Ritari Jaruzelskis segir hann: “Félagi Jaruzelski. Mig dreymdi merkilegan draum. Ég labbaði fram hjá fjalli af skinku. Og efst á fjallinu sat sjálfur Guð almáttugur.”

“Fáranlegur draumur, allir vita að Guð er ekki til.”

“Er skinka til?”

Vöruskorturinn sem ég nefndi í seinasta pistli var uppspretta óteljandi brandara, þegar ég var átta ára undir stjórn Jaruzelski.

Hér er annar:

“Af hverju eru enginn fiskur í fiskborðinu?”

“Til að draga athygli frá því að að það er ekkert kjöt í kjötborðinu.”

Leave a Reply

Your email address will not be published.